22.6.2009 | 19:10
Hvað á að gera?
Nú veltir maður því fyrir sér hvað á að gera þ.a.s. ef froskarnir á Alþingi skrifa undir þrælasamninginn" Ice-"l" save"? Ef það gerist þá er bara eitt í stöðunni; fluttningur. Er ekki bezt að koma sér frá landi siðleysis til 20 ára? Auðvitað fara venjulegar góðar fjölskyldur til annara landa. Hér er ekki gert ráð fyrir að fólk geti lifað. Stefna ríkisstjórnar sl. 20 ár hefur verið á einn veg: Haldið þið bara kj......við vitum, getum, ætlum að hafa hlutina eins og okkur sýnist. Ekki hefur betra tekið við. Höldum áfram að beygja þessa þræla.Ó nei kæra ríkisstjórn núverandi og fyrverandi. Nú er komið nóg. Þjóðin lætur ekki beygja sig meir. Frekar skal ég dauð liggja en láta þessa froska á Alþingi hafa áhrif á mig og mína fjölskyldu......Ég segji nei. Þeir sem sukkuðu, svindluðu og eyddu þessum milljörðum skulu bara borga fyrir þeirra einkaneyslu. Ég tók ekki þátt í þessu. Eins og Jón Sigurðsson ( fyrsti forseti lýðveldisins) sagði; Vér mótmælum allir.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 22. júní 2009
Um bloggið
Erna Margrét
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar